Nú hef ég ekki lesið fréttirnar svo nákvæmlega að ég hafi tekið eftir hvenær á árinu 2006 þessar greiðslur fóru fram, en miðað við að það hafi t.d. gerst í október 2006, eru þessar 55 milljónir samtals frá FL og LÍ nú orðnar 69,5 verðtryggðar milljónir.
Hér verður safnað saman sögum um Sjálfstæðisflokkinn. Öllum er frjálst að setja inn efni (comment), undir fullu nafni eða dulnefni, skiptir ekki máli. Aðalmálið er að fá sögurnar. Hvernig flokkurinn hefur byggt upp veldi sitt og lagt undir sig heilt þjóðfélag.
Einstaklega latur bloggari. Gæti samt átt það til að henda inn athugasemdum við blogg annarra, mis-góðum. Gæti líka skellt hér inn einu og einu innleggi um mál sem mér liggja á hjarta þá stundina. Býst þó við að ég stilli mig um það í flestum tilfellum.
Athugasemdir
Já, með séríslenskum vaxta-vöxtum.
Margrét Sigurðardóttir, 8.4.2009 kl. 21:43
:D Of fyndið
Eins gott að þeir mútuðu ekki í Evrum.
Kristleifur Daðason (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 21:50
Nú hef ég ekki lesið fréttirnar svo nákvæmlega að ég hafi tekið eftir hvenær á árinu 2006 þessar greiðslur fóru fram, en miðað við að það hafi t.d. gerst í október 2006, eru þessar 55 milljónir samtals frá FL og LÍ nú orðnar 69,5 verðtryggðar milljónir.
Karl Ólafsson, 9.4.2009 kl. 01:54
Hér verður safnað saman sögum um Sjálfstæðisflokkinn. Öllum er frjálst að setja inn efni (comment), undir fullu nafni eða dulnefni, skiptir ekki máli. Aðalmálið er að fá sögurnar. Hvernig flokkurinn hefur byggt upp veldi sitt og lagt undir sig heilt þjóðfélag.
http://einu-sinni-voru-sjallar.blogspot.com/
Erla (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.