Zap - Hausmynd

Zap

Cottage Pie

Má til ađ skrásetja ţessa uppskrift, svo ég gleymi henni ekki. Cottage Pie, eđa Shepherd's Pie er enskur (og skoskur) réttur sem ég hef ekki bragđađ öđruvísi en frekar bragđdaufan og óspennandi. Ţetta Cottage Pie er hins vegar ekki sem verst.

800-1000g Nautahakk (eđa blandađ hakk, sem er heldur ódýrara)
600-800g Kartöflur
Blađlaukur
Laukur
Sveppir
Smjör eđa smjörlíki
Ítalskt Tómat Puree m. hvítlauk, Basil og Oregano
Krydd: Hvítlaukssalt, Sítrónupipar, Tandoori, Hot Chili duft, Worcestershire Sauce

Kartöflur sođnar.
Kjöt: Kjöt kryddađ og brúnađ í pínulítilli olíu. Worcestershire sósu skvett yfir. Tómatkraftur settur útí og ca. 2dl vatn. Látiđ malla á vćgum hita međan kartöflumúsin er útbúin.
Laukur og sveppir steikt á sér pönnu í olíu og sett út í kjöt.
Kartöflumús: ca. 25g smjör eđa smjörlíki brćtt í ca. 1-2dl mjólk. Kryddađ međ salti, Paprikudufti og jafnvel smá Dilli. Suđa látin koma upp. Kartöflur maukađar út í. Kjöt sett í ofnfast fat, kartöflumús látin ţekja kjötiđ alveg. Dilli stráđ yfir ásamt niđurskornum blađlauk. Hitađ í ofni viđ 180-200C í 5-10 mínútur.

Ágćtt ađ láta matinn standa í 2-3 mínútur, jafnvel upp í 5 mínútur til ađ hann kólni örlítiđ. Berist fram međ hrásalati eftir smekk. Ódýrt og gott.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dagrún Steinunn Ólafsdóttir

Ég fékk ađ smakka. Ţetta er einstaklega ljúffengt Cottage Pie:)

Ţú ert reyndar snilldarkokkur bróđir sćll:)

Dagrún Steinunn Ólafsdóttir, 7.2.2010 kl. 13:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband