Zap - Hausmynd

Zap

Pólitíkin er skrýtin tík...

Nú hafa fjölmiđlar logađ síđustu daga vegna upplýsinga sem lekiđ hafa út um óeđlilega háa styrki einstakra fyrirtćkja til einstakra flokka og jafnvel einstakra frambjóđenda einstakra flokka.

Í ársbyrjun 2007 voru sett lög sem setja slíkum gerđum ţröngar skorđur, en ađ vanda hafa menn dottiđ niđur á lausnir í fjármögnunarvanda stjórnmálaflokka og frambjóđenda sem gera jafnvel enn erfiđara en áđur ađ rekja hvađa peningar til ţeirra koma. Hvernig? Jú, međ ţví ađ setja upp 900 númer sem kostar rúmar 1000 krónur ađ hringja í! Nú geta fyrirtćki og einstaklingar sem vilja styđja sinn flokk dyggilega einfaldlega hringt í tíma og ótíma í 900 númer síns flokks, t.d. 1000 sinnum og ţar međ er komin milljón og enginn getur rakiđ ţetta nema međ ađgangi ađ símafćrslum.

Er ţetta ekki brillíant kerfi? Spurning hvort ekki hefđi veriđ betra ađ hafa engin hámörk á styrkjum, en gera frekar kröfu um opiđ bókhald?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband