22.2.2008 | 23:13
Það sem borgar sig ekki að gera ...
Ég held að það sé deginum ljósara að það borgar sig ekki að:
a) blogga að næturlagi, drukkinn
b) láta taka við sig viðtal um umdeild málefni, í glasi
c) ljúga sig út úr vandræðalegum málum, í beinni
d) kasta steinum úr glerhúsum (maður gæti fengið stein til baka inn í húsið)
d) fara í felur og læðast út um kjallaradyr
...
nema náttúrulega maður sé bara 'nobody' og skipti ekki máli hvað maður segir eða gerir
Eða ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.